Danssporið - The Dance Step

Danssporið var stofnað haustið 2022 og býður upp á fjölbreytta danstíma fyrir áhugasama dansara ásamt því að vera með keppnishóp.

Markmið Danssporsins er að búa til gott umhverfi fyrir dansara á öllum getustigum og leyfa þeim að vaxa og dafna. Mikið er lagt upp á vináttu, stuðning og að skapa öruggan stað fyrir dansara.


Danssporið Verslun

Danssporið.is var stofnað í apríl 2021. Danssporið er fyrst og fremst netverslun en er með aðsetur í dansstúdíóinu. Danssporið er með það markmið að vera með fjölbreytt og nýtt úrval af vörum fyrir dansara og fimleikafólk á Íslandi.

Dansaðu með okkur!