Danssporið Studio var stofnað árið 2022 og býður upp á fjölbreytta danstíma ásamt því að vera með keppnishóp.

Markmið Danssporsins er að búa til gott umhverfi fyrir dansara á öllum getustigum og leyfa þeim að vaxa og dafna. Mikið er lagt upp á vináttu, stuðning og að skapa öruggan stað fyrir dansara.

Danssporið er skipt í tvennt

Pivot - Almennir danstímar. Nemendur taka þátt í sýningum Danssporsins.
Pirouette - Afrekshópur. Nemendur eiga möguleika á að keppa fyrir hönd Danssporsins

Hafa samband